Gæðingur Öl er örbrugghús í sveitinni í Skagafirði sem býður upp á nýja og spennandi bjóra.