Gæðingar

Bjórinn okkar er fáanlegur í Vínbúðum landsins í glerflöskum, Microbar og á völdum veitingastöðum sem krana- eða flöskubjór

 

Pale Ale (4.5%)

Gæðingur Pale Ale er ekta öl, ósíaður með botnfalli. Talsverð beiskja og sæta, og örlítill blómakeimur einkenna bjórinn.

Pale Ale (4.5%) - dós

Gæðingur Pale Ale er ekta öl, ósíaður með botnfalli. Talsverð beiskja og sæta, og örlítill blómakeimur einkenna bjórinn.

Micro (4.5%)

Ljósgullinn, óskír. Ósætur, léttur, ferskur, meðalbeiskja. Létt maltað korn, sítrustónar.

Hveitibjór (5.2%)

Gullinn, ósíaður. Ósætur, meðalfylling, lítil beiskja. Sítrus, krydd, humlar.

Stout (5.6%)

Gæðingur Stout er dökkt, bragðmikið ósíað öl með gerfallsbotni. Ristað malt, karamella, kaffi, og örlítið lakkrísbragð einkenna bjórinn.

BRA (5.6%)

Rafbrúnn. Ósætur, mjúkur, meðalbeiskja. Ristað malt, karamella, appelsína, kakó.

Tumi Humall IPA (6.5%)

 Tumi Humall er IPA, og á rætur og bragð að rekja til Bandarískra stílbræðra sinna. Mikið magn humla ljá þessum bjór beiskan karakter, og blómaangan, en bjórinn er engu að síður auðdrekkanlegur.

Seasonal Bjórar

Eftirfarandi bjórar eru eingöngu gefnir út á ákveðnum tímabilum.

Þorrabjór (5.6%)

Rafbrúnn. Ósætur, meðalfylltur, meðalbeiskja. Ristað malt, kaffi, jurtakrydd, lakkrís.

Gæðingur Páskabjór (4.5%)

Ljósrafgullinn. Ósætur, meðalfylltur, meðalbeiskja. Malt, ristuð karamella, humlar, barrtónar.

Gæðingur Sumar Tumi (4.8%)

Gullinn. Ósætur, létt fylling, beiskur. Humlar, barrnálar.