Our Beers

Gæðingur, in Icelandic, means an exclusively, good horse, and Gæðingur beer originates from Skagafjörður in northern Iceland. Passion for singing and riding are distinguishing features of the people in Skagafjörður. Get inspired by Gæðingur, but bear in mind that singing and riding might be inappropriate where you are now, so pleae visit Skagafjordur(.is).

Pale Ale (4.5%)

Gæðingur Pale Ale er ekta öl, ósíaður með botnfalli. Talsverð beiskja og sæta, og örlítill blómakeimur einkenna bjórinn.

Pale Ale (4.5%) - dós

Gæðingur Pale Ale er ekta öl, ósíaður með botnfalli. Talsverð beiskja og sæta, og örlítill blómakeimur einkenna bjórinn.

Micro (4.5%)

Ljósgullinn, óskír. Ósætur, léttur, ferskur, meðalbeiskja. Létt maltað korn, sítrustónar.

Hveitibjór (5.2%)

Gullinn, ósíaður. Ósætur, meðalfylling, lítil beiskja. Sítrus, krydd, humlar.

Stout (5.6%)

Gæðingur Stout er dökkt, bragðmikið ósíað öl með gerfallsbotni. Ristað malt, karamella, kaffi, og örlítið lakkrísbragð einkenna bjórinn.

BRA (5.6%)

Rafbrúnn. Ósætur, mjúkur, meðalbeiskja. Ristað malt, karamella, appelsína, kakó.

Tumi Humall IPA (6.5%)

 Tumi Humall er IPA, og á rætur og bragð að rekja til Bandarískra stílbræðra sinna. Mikið magn humla ljá þessum bjór beiskan karakter, og blómaangan, en bjórinn er engu að síður auðdrekkanlegur.

Seasonal Bjórar

Eftirfarandi bjórar eru eingöngu gefnir út á ákveðnum tímabilum.

Þorrabjór (5.6%)

Rafbrúnn. Ósætur, meðalfylltur, meðalbeiskja. Ristað malt, kaffi, jurtakrydd, lakkrís.

Gæðingur Páskabjór (4.5%)

Ljósrafgullinn. Ósætur, meðalfylltur, meðalbeiskja. Malt, ristuð karamella, humlar, barrtónar.

Gæðingur Sumar Tumi (4.8%)

Gullinn. Ósætur, létt fylling, beiskur. Humlar, barrnálar.